Um Fyrirtækið

Fyrirtækið Smiðurinn þinn var stofnað í janúar 2012 af Sigfúsi Erni Sigurðssyni, húsasmið. Sigfús Örn hefur unnið við smíðar síðan 2001 og útskrifaðist með sveinspróf í Húsasmíði vorið 2009.